Benas og Tristan tóku beltapróf

Þeir Benas Paskevicius og Tristan Sverrisson tóku beltapróf í vikunni. Benas tók 4. kyu (appelsínugult belti) og Tristan 3. kyu (grænt belti) og stóðu þeir sig með sóma. Til hamingju með áfangann.

Frá vinstri. Tristan Sverrisson og Benas Paskevicius