Afmælismót JSÍ – yngri flokkar

Afmælismót JSÍ 2021 í yngri aldursflokkum verður haldið 13. febrúar í Judofélagi Reykjavíkur og hefst það kl. 10:00 í aldursflokkum 11-14 ára þ.e. U13 og U15 og lýkur henni um kl. 12:00. Vigtun á keppnisstað (JR) frá 9-9:30.

Keppni hjá U13 og U15 hefst kl 10 og er til 12

Keppni hjá U18 og U21 hefst kl 14

Vigtun U13 og U15 fer fram á keppnisstað á keppnisdegi kl 9 – 9:30 Vikmörk eru 1 kg í aldursflokkum U13 og U15

Vigtun U18 og U21 fer fram á keppnisstað á keppnisdegi kl 13-13:30 einnig geta keppendur í U18 og U21 viktað sig kl 19-20 á föstudeginum á keppnisstað.

Muna blár og hvítur júdobúningur eða bara hvítur. Ekki bara blár búningur

Ath samkvæmt sóttvarnarreglum JSÍ 12. janúar þá eru áhorfendur ekki leyfðir.

Hér eru nánari upplýsingar.