Afmælismót JR yngri flokkar

Afmælismót JR í yngri flokkum var haldið síðastliðinn föstudag (25. okt.) Því miður var þátttakan ekki mjög mikil að þessu sinni og aðeins um þriðjungur iðkenda mætti en vetrarfrí í skóla hafði sitt að segja og voru margir sem afboðuðu sig vegna ferðalaga og annara ástæðna. En mótið var samt spennandi og skemmtilegt og gaman að fylgjast með upprennandi júdostjörnum sem sýndu flott tilþrif. Hér eru úrslitin og myndir af verðlaunahöfum og video klippa frá mótinu.

U11 -38 kg
U13 -38 kg
U15 -66 kg