Laugardaginn 28. maí fór allstór hópur JR-inga í algjöra ævintýraferð að Meðalfellsvatni og var það Mámi Andersen og fjölskylda sem tók á móti hópnum sem taldi rúmlega tuttugu manns. Ýmislegt var gert sér til skemmtunnar og meðal annars farið í ógleymanlegt klettastökk og síðar um daginn fóru krakkarnir út á vatnið og voru þar dregin eftir því á blöðru sem þau þurftu að halda sér á. Hér eru nokkrar myndir frá ferðinni og videoklippa. JR þakkar Mána og fjölskyldu kærlega fyrir móttökurnar.