Æfingar í sumar

Æfingum á vorönn lýkur í þessari viku hjá 4-6 ára og 7-10 ára en æfingum þeirra var framlengt um eina viku. Hinsvegar verða æfingar í sumar hjá 11-14 ára fram í ágúst á sömu dögum og á sama tíma eins og verið hefur. Einnig verða æfingar í sumar hjá framhaldi 15 ára og meistarflokki eins og verið hefur fram í miðjan júní en þá sameinst tímarnir en nánari upplýsingar um það verða verða birtar síðar.