Æfing barna 4-6 ára og 7-10 ára

Ákveðið var að framlengja æfingum barna 4-6 ára og 7-10 ára um eina viku þannig að síðasta æfing hjá 7-10 ára verður fimmtudaginn 3. júní og hjá 4-6 ára laugardaginn 5. júní.