Æfingar hefjast 2. janúar

Vorönn 2023 hefst 2. janúar samkvæmt stundaskrá og er skráning hafin.

Byrjenda og framhaldsnámskeið 5-6 ára barna hefst laugardaginn 7. janúar.
(Judobúningur fylgir byrjendanámskeiðihámarksfjöldi 20 börn )

Byrjenda og framhaldsnámskeið 7-10 ára barna hefst þriðjudaginn 3. janúar.

Byrjenda og framhaldsnámskeið 11-14 ára hefst mánudaginn 2. janúar.

Byrjendanámskeið 15 ára og eldri hefst mánudaginn 9. janúar.

Gólfglíma, byrjendur/framhald 30 ára og eldri hefst þriðjudaginn 3. janúar.

Meistaraflokkur og framhald 15 ára og eldri hefst mánudaginn 2. janúar.

Allir byrjendur fá fría prufutíma fyrstu vikuna. Það er í góðu lagi að mæta í prufutíma með síðar íþróttabuxur og bol ef þú átt ekki judobúning eða eitthvað svipað en judobúninga er hægt að fá hjá JR.

Hér er er gengið frá skráningu en einning er hægt að hafa samband í síma 588-3200 eða senda tölvupóst á netfangið jr@judo.is
Helstu upplýsingar eins og æfingatímigjöldþjálfarar og fleira má finna undir Námskeið