Æfingar barna hefjast í dag

Æfingar barna 6-15 ára hefjast í dag og verða æfingar á sömu dögum og á sama tíma. Fyrsta æfingin er í dag kl. 17:30.

Í dag taka í gildi nýjar reglur hvað varðar takmarkanir á samkomum vegna farsóttar sem Í dag taka í gildi nýjar reglur hvað varðar takmarkanir á samkomum vegna farsóttar sem heilbrigðisráðherra birti þann 21. apríl. Takmörkunin á samkomum tók gildi 4. maí 2020 kl. 00.00 og gildir til 1. júní 2020 kl. 23.59. Stjórnvöld endurmeta þörf á takmörkuninni eftir því sem efni standa til, þ.e. hvort unnt sé að aflétta henni fyrr eða hvort þörf sé á að framlengja gildistíma hennar. Takmörkun á samkomum tekur til landsins alls.