Æfing barna 4-6 ára á laugardag

Æfingu hjá börnum 4-6 ára á laugardaginn verður ekki frestað til sunnudags eins og til stóð vegna Afmælismóts JSÍ. Það verður því æfing á laugardaginn sem hefst kl. 10 eins og venjulega.