Vigtun fyrir NM 2022

Vigtun fer fram á keppnisstað, Íþróttahúsið Digranes Skálaheiði 2 í Kópavogi og vigtað verður á föstudag og laugardag báða dagana á sama tíma.

Óopinber vigtun er frá 18:30-19:00 og opinber frá 19:00-19:30.

Keppendur sem keppa á laugardaginn (U18 og seniorar) mæta í vigtun á föstudeginum og þeir sem keppa á sunnudaginn (U21 og Veterans) mæta í vigtun á laugardeginum.

Þeir keppendur sem vigtuð sig inn á föstudegi og kepptu á laugardegi og munu einnig keppa á sunnudegi þurfa ekki að vigta sig inn aftur á laugardegi, föstudags vigtin gildir.

Það verður opið í JR eftir hádegi á föstudaginn fyrir þá sem vilja athuga þyngdina eða komast í gufu.

NM 2022 keppnisplan um helgina

Weigh-in
Friday 22nd of April U18 and Seniors at competition venue at Iþrottahusid Digranes
Unofficial weigh-in 18:30 -19:00
Official weigh-in 19:00 -19:30
Saturday 23rd of April U21, Veterans and Teams, at competition venue at Iþrottahusid Digranes
Competitors who have already weight in and competed on Saturday, do not need to weigh in on Sunday as well.
Unofficial weigh-in 18:30 -19:00
Official weigh-in 19:00 -19:30