Úrslit Afmælismóts JSÍ í yngri aldursflokkum

Afmælismót Judosambands Íslands  í aldursflokkum U13, U15, U18 og U21 var haldið um helgina í JR.  Við vorum með með 10 keppendur og gekk okkar mönnum bara nokkuð vel en við unnum fimm gullverðlaun og þrjú silfurverðlaun. Hér eru úrslitin og nokkrar myndir frá mótinu.