Tóku gulabeltið

Úr byrjendahóp fullorðinna sem byrjaði í september voru tveir aðilar sem fóru í beltapróf í gær og voru það þau Judy Yum Fong og  Matthías Pétursson en þau og tóku gula beltið og stóðu sig með glæsibrag.