Sumarfrí hjá JR

Á morgun hefst sumarfrí hjá JR og verða því engar skipulagðar judoæfingar fyrr en starfsemin hefst aftur 21. ágúst nema hjá æfingahópnum Gólfglíma 30+ þeir þurfa ekki á fríi að halda 🙂