Reykjavík Judo Open 2024 – úrslit

Reykjavík Judo Open 2024 var haldið 27. janúar 2024 og var það í tólfta sinn sem JSÍ stendur fyrir því. Þátttakendur voru tæplega fimmtíu frá tíu þjóðum. Íslendingar stóðu sig vel og unnu til fjölda verðlauna en JR ingar sem voru fjölmennir á mótinu unnu tvenn gullverðlaun, fimm silfurverðlaun og sex bronsverðlaun, Judodeild Ármanns vann eitt gull, eitt silfur og ein bronsverðlaun og Judofélag Suðurlands ein bronsverðlaun. Hér má finna úrslitinresults og hér er linkur á útsendingu RÚV frá brons og úrslita viðureignum.

Fyrri úrslit:
20132014201520162017201820192020202120222023, 2024