OTC æfingabúðir í Nymburk

Hér er frétt tekin af heimasíðu JSÍ. Íslenskir judomenn eru nú um þessar mundir við æfingar í OTC æfingabúðunum í Nymburk og munu æfa þar næstu dagann 8-12 mars tvisvar á dag ásamt mörgum bestu judomönnum heims en þetta eru einar af öflugustu æfingabúðum ár hvert á vegum EJU. Þátttaka okkar manna er meðal annars undirbúningur þeirra fyrir Norðurlandsmeistaramótið sem haldið verður 23-4. apríl. í Íþróttahúsinu Digranes. Þeir sem fóru eru Árni Lund, Skarphéðinn Hjaltason, Kjartan Hreiðarsson, Daníel Árnason, Ingólfur Rögnvaldsson, Hrafn Arnarsson og Logi Haraldsson. Zaza Simonishvili fór með sem þjálfari.

Statcounter code invalid. Insert a fresh copy.