Opna Finnska 2019

Níu keppendur frá Íslandi keppa á Opna Finnska 2019 í Turku í Finnlandi í dag 26. október og keppt er í aldursflokkum U18, U21 og seniora flokki. Keppendur okkar eru Daníel Árnason B18-55 og M21-55, Ingólfur Rögnavaldsson B18-66 og M21-66, Gylfi Edduson B18-66 og M21-66, Kjartan Hreiðarsson, B18-81 og M21 -81, Skarphéðinn Hjaltason B18-81 og M21-81, Oddur Kjartansson M21-81 og M-81, Logi Haraldsson M-81, Hrafn Arnarsson M21-90 og M-90 og Ingunn Sigurðardóttir -W78 kg. Með þeim í för er Jón Þór Þórarinsson landsliðsþjálfari og Þormóður Jónsson aðstoðarþjálfari og fararstjóri. Á sunnudaginn verður svo tekið þátt í alþjóðlegum æfingabúðum sem haldnar eru í tengslum við mótið. Hér er drátturinn og keppnisröðin og bein útsending.

Hér er Völlur 1 og hér er Völlur 2 og hér er Völlur 3