Kynning á dómarareglunum

Að lokinni sameiginlegri æfingu í JR næsta miðvikudag (24. jan) kl. 20:30 til 21:30 munu þeir Birki Hrafn Jóakimsson og Björn Sigurðarson kynna helstu breytingar á dómarareglum IJF og svara spurningum sem fram kunna að koma. Hér eru reglurnar kynnið ykkur þær vel  fyrir fundinn.