Judo um Páskana

Það verða æfingar eins og venjulega í dag, á morgun og á laugardaginn en þær falla niður á Skírdag, Föstudaginn langa og annan í Páskum. Æfingar hefjast svo aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 23. apríl. Það gæti þó verið að það verði æfing annan í Páskum fyrir 15 og eldri en það verður þá auglýst hér.