Æfing annan í Páskum

Vegna fjölda áskoranna þá verður æfing í JR kl. 17:30 á mánudaginn (annar í Páskum) fyrir 15 ára og eldri. Iðkendur úr öðrumn klúbbum er velkomnir að sjálfsögðu.