Ítrekun-æfingahlé hjá öllum aldursflokkum

Af gefnu tilefni er það áréttað að það er æfingahlé til 19. október hjá JR í öllum aldursflokkum eins og kom fram í tilkynningu 6. okt. síðastliðinn.