Hugo með silfur í París

Klúbburinn hans Hugo varð í öðru sæti á Franska meistaramótinu í sveitakeppni sem haldið var í dag í París.  Til hamingju með silfrið Hugo, vel gert.