Helena Bjarnadóttir keppti um síðastliðna helgi á skólamóti í norðurhéraði Serbíu og sigraði örugglega þar í -70 kg flokki í U18. Þetta er mjög fjölmennt mót þar sem keppendur eru alls um og yfir þúsund manns. Til hamingju Helena

Helena Bjarnadóttir keppti um síðastliðna helgi á skólamóti í norðurhéraði Serbíu og sigraði örugglega þar í -70 kg flokki í U18. Þetta er mjög fjölmennt mót þar sem keppendur eru alls um og yfir þúsund manns. Til hamingju Helena