Haustmót JSÍ næstu helgi

Gísli og Adrían Gullverðlaun HM 2016Haustmót seniora þ.e. 15 ára og eldri verður haldið á Selfossi laugardaginn 7. okt. næstkomandi, sjá nánar hér.
Skráningarfrestur til miðnættis miðvikudagsins 4. okt.

Haustmót JSÍ í yngri aldursflokkum þ.e. U21/U18/U15/U13 verður haldið í Grindavík laugardaginn 21. okt. næstkomandi, sjá nánar hér.
Skráningarfrestur til miðnættis mánudagsins 16. okt.
Myndin er af Gísla Vilborgarsyni og Adrían Ingimundarsyni en þeir unnu gullverðlaunin á Haustmótinu í -81 kg og +100 kg flokkum í fyrra.