Dómaranámskeið JSÍ

Þriðjudaginn 19. janúar 2021 mun dómaranefnd JSÍ standa fyrir
dómaranámskeiði sem ætlað er dómurum, tilvonandi dómurum,
þjálfurum, keppendum 15 ára og eldri og þeim sem stefna á dan
gráðun á árinu.
Farið verður yfir það nýjasta úr dómarareglunum og helstu áherslur.
Námskeiðið verður haldið í JR og hefst kl. 20:30

Frétt af heimasíðu JSÍ – dómaranámskeið