Afmælismót JSÍ yngri – breytt tímasetning

Judosamband Íslands vill vekja athygli á dagskrá Afmælismóts JSÍ yngri 2022 hefur verið hefur verið uppfærð.

Helstu breytingar:

U13/U15 (11-12 ára / 13-14 ára) Vigtun laugardaginn 19. febrúar frá kl. 11:00-11:30 og keppnin hefst svo kl. 12:00 og mótslok áætluð um kl. 13:00

U18/U21 (15-17 ára / 15-20 ára) Vigtun laugardaginn 19. febrúar frá kl. 12:00 – 12:30 en geta einnig vigtað sig kl 11-11:30 eða á föstudeginum 18. feb. frá kl 18 – 19 í JR.

Keppni hjá U18 hefst kl. 13 og keppni U21 strax að lokinni keppni í U18 sem gæti verið um kl. 13:30 til 14:00. Mótslok eru áætluð um kl. 15:00

JSÍ mun streyma frá mótinu