Æfingar hafnar í yngri flokkum

Æfingar hófust í gær í aldursflokkum U13 (11- 12 ára) og U15 (13-14 ára) og kl. 17:30 í dag er svo æfing hjá U11 (7-10ára) og kl. 18:30 hjá U18 (15, 16, og 17 ára) Vegna Covid-19 takmarkana geta eingöngu þeir sem fæddir eru 2005 og síðar tekið þátt í U18 æfingunni. Hér er stundaskrá JR.