Æfingar að hefjast í öllum aldursflokkum

Æfingar hefjast aftur á morgun að loknu sumarfrí. Á morgun eru æfingar fyrir byrjendur og framhald 11-14 ára kl. 17:30 og meistaraflokkur kl. 18:30. Á þriðjudaginn er svo æfing hjá 7-10 ára, byrjendur og framhald kl. 17:30 og framhald fullorðinna (15 og eldri) kl. 18:30. Við munum hefja æfingar hjá börnum 5-6 ára næsta laugardag og byrjendum fullorðinna mánudaginn 7. september. Nánari upplýsingar og skráning.