Vegna mikillar þátttöku verður ekki hægt að halda mótið á þeim tíma sem gert var ráð fyrir og hefur JSÍ ákveðið að skipta mótinu upp þannig að keppt verður í U13, U15 og U18 á laugardaginn í KA heimilinu á Akureyri en keppni í U21 og senioraflokkum hefur verið frestað og nýr dagur fyrir það ákveðin síðar.