Afmælismót JSÍ í yngri flokkum, U13, U15, U18 og U21 var haldið laugardaginn 9. febrúar í JR. Keppendur voru um áttatíu frá öllum klúbbum landsins og stóð mótið frá kl. 10 til 15. Þarna sáust margar spennandi og skemmtilegar viðureignir, glæsileg köst og flott gólfglíma. Við JR- ingar vorum með 20 keppendur og gekk okkar bara nokkuð vel en við unnum til átta gullverðlauna, fimm silfurverðlauna og sex bronsverðlauna. Hér eru myndir af verðlaunahöfum og aðrar myndir frá mótinu og úrslitin.
Gabríel, Jónas, Weronika Bragi, Elías, Henrik Airingas,Keeghan,Valur, Alex Alexander, Elmar, Þórir Daniele, Helena, Elísabet Árni, Daron, Aðalsteinn
Árni, Daron, AðalsteinnPatrekur, Vésteinn, Hjörtur Claudiu, Einar, Matas Jóhann, Jóhannes Karern Tinna Adam, Róbert, Benedikt Óli, Daníel Hannes, Gylfi, Árni Jakub, Gunnar, Jóel Kjartan, Ingólfur, Hákon Skarphéðinn, Andri, Jon Aron, Jakub Jana, Berenika, Karen Heiðrún Hannes, Gylfi, Steinar Jóel, Gunnar Ingólfur, Kjartan, Hákon Andri, Oddur, Skarphéðinn Hrafn, Árni, Jakub