Búið er að draga á Tokyo Grand Slam og mætir Egill Blöndal í -90 kg flokknum keppanda frá Perú, Jose Luis Arroyo Osorno. Bendi á að IJF er komið með frábæra nýja síðu til að fylgjast með mótum sem þeir halda. Þar eru allar upplýsingar um keppendur, keppnisröð og úrslit ásamt beinni útsendingu á einum stað.