Þórarinn Rúnarsson tók 1. kyu (brúnt belti) í gær og gerði það vel. Nú getur hann farið að vinna í því að fá svartabeltið en til þess þarf hann að vera í verðlaunasæti á Íslandsmóti seniora eða Reykjavík Judo Open og hafa unnið ákveðinn fjölda andstæðinga á þeim mótum eða öðrum senioramótum. Til hamingju með áfangann.
