Systkini heimsmeistarar

Ríkjandi heimsmeistari Hifumi ABE (JPN) vann sinn annan heimsmeistaratitil í dag fyrir Japan í 66 kg flokki en fyrr um daginn hafði hann horft frá upphitunnasvæðinu á systur sína Uta ABE vinna sinn fyrsta heimsmeistaratitil í -52 kg flokki. Sigur systkina á sama heimsmeistaramóti er eitt af ótrúlegustu afrekum í sögu þeirra en meira hér.