Sameiginleg æfing að lokinni sveitakeppni

Að lokinni Sveitakeppni á laugardaginn var haldin sameiginleg æfing sem að Jón Þór Þórarinsson sá um og var þátttakan um tuttugu manns en hér ofar eru nokkrar myndir frá henni.