Reykjavíkurmótið 2017

-81kg Breki / Logi á Haustmóti JSÍ

Reykjavíkurmótið verður haldið á morgun, Laugardaginn 4. nóv. og er það í umsjón JR þetta árið. Keppendur eru frá Ármanni, ÍR og JR og keppt er í öllum aldursflokkum frá 11-14 ára og síðan 15 ára og eldri. Keppni í aldursflokkum U13 og U15 hefst kl. 11 og er mæting ekki seinna en 10:30. Keppni í öðrum aldursflokkum hefst kl. 12. og mæting 11:30.