Páskamótið sem hefur verið eitt vinsælasta mót ársins hjá yngri júdó iðkendunum og jafnframt eitt fjölmennasta mót ársins var haldið laugardaginn 4. maí. Keppendur voru sextíu frá fimm klúbum og fór mótið vel fram og voru keppendur virkilega góðir og sýndu oft á tíðum hrein og flott judo brögð. JR þakkar dómurum, þjálfurum og þátttakendum fyrir daginn sem og öllum öðrum sem veittu aðstoð við framkvæmd mótsins. Hér eru úrslitin 2019.
JR-ingar yngri ásamt þjálfara Helena og Soffía U13 -63 kg Gabríel og Felix U13 -30 kg Elías og Bragi U13 -38 kg Alex, Keeghan, Haukur og Valur U13 -42 kg Romans, Mikael, Otto og Alexander U13 -50 kg Aðalsteinn, Vésteinn, Daron og Davíð U15 -50 kg Hjörtur, Patrekur og Jóhann U15 -55 kg JR- ingar eldri ásamt þjálfurum Patryk, Kristinn, Jónas og Weronika U13 -34 kg U13 og U15 keppendur