Í gær þreyttu nokkrir iðkendur úr byrjendahópi 15 ára og eldri gráðupróf fyrir 5. kyu (gult belti) og gerðu það með glæsibrag. Þeir sem misstu af gráðuninni í gær þurfa ekki að örvænta því fleiri gráðupróf verða haldnin á næstu vikum. Hér neðar er mynd af hópnum ásamt Zaza Simonishvili þjálfara JR. Til hamingju með áfangann.
