Kyu gráðanir í JR

Nú standa yfir gráðanir í öllum aldursflokkum hjá JR og í gær 2. desember fóru níu krakkar í aldursflokknum 11-14 ára í gráðun og tóku sex þeirra 5. kyu (gult belti), einn tók 4. kyu (appelsínugult belti og tveir tóku 3. kyu (grænt belti) og stóðu þeir sig allir með sóma.

Að loknu vel heppnuðu gráðuprófi