Júdomót um allan heim

Það var víðar keppt en í Zagreb og Berlín um helgina eins og sjá mátti á ippon.org í dag voru ein sjö mót að minnsta kosti í gangi á sama tíma og öll í beinni útsendingu. Hér er smá samantekt um mótin en alls voru tæplega 3.000 manns sem öttu kappi saman víðs vegar um heiminn, karlarnir 1.735 og konurnar 821 eða 2.556 manns.

Asian Pacific Championship Cadets 2019, karlar 94 og konur 65 = 159
Asian Pacific Championship Juniors 2019, karlar 100 og konur 70 = 170
Junior European Judo Cup Berlin 2019, karlar 308 og konur 162 = 470
Veteran European Championships 2019, karlar 654 og konur 124 = 778
IBSA Judo European Championships 201, karlar 88 og konur 42 = 130
European Youth Olympic Festival Judo 2019, karlar 165 og 132 = 297
Grand-Prix Zagreb 2019, karlar 326 og konur 226 = 552