Judo um Páskana hjá 8-15 ára

Páska æfingabúðir fyrir aldurshópinn 8-15 ára verða haldnar í JR dagana 29/3, 30/3, 31/3 og 2/4 og kosta ekki neitt. Hver æfing verður í einn og hálfa klukkutíma og hefst kl. 16:00 ofangreinda daga. Þeir sem vilja og hafa tök á því að taka þátt í þeim eru beðnir um að láta þjálfara JR vita eða senda póst á jr@judo.is. Þjálfarar verða ekki af verri endanum en eftirtaldir aðilar munu sjá um æfingarnar. Bjarni Skúlason, Emil Þór Emilsson, Guðmundur Björn Jónasson, Jón Þór Þórarinnson, Marija Dragic Skúlason og Þormóður Árni Jónsson.