Jólamót JR 2025 – úrslit

Jólamót JR 2025 fór fram föstudaginn 12. des. sl. Mótið sem er innanfélagsmót var fyrst haldið 2006. Keppt er í senioraflokki og núna í þriðja sinn Gólfglímu 30+ og í ár var einnig keppt í blönduðum aldursflokkum U13/U15 þ.e. 11-14 ára. Í senioraflokkum voru fjórir þyngdarflokkar en í Gólfglímu 30+ er bara keppt í opnum flokki og í U13/U15 var keppt í fimm þyngdarflokkum. Hér er stutt videoklippa og úrslitin 2025 og eldri úrslit, 2024,  20232022,  2021 og 2019 og hér neðar eru myndir frá mótinu.