Haustmót JSÍ allir aldursflokkar

Haustmót í flokkum U13/U15/U18/U21 og Seniora verður haldið í Grindavík 5. okt nætstkomandi. Skráning fer fram í gegnum skráningarkerfi JSÍ fyrir miðnættti lokaskráningardags 30. sept 2019. Nánar hér.