Haustmót JSÍ 2018 – Yngri flokkar

Gullverðlaunahafar JR á Haustmóti JSÍ yngri flokka 2017

Haustmót JSÍ í yngri aldursflokkum þ.e. U21/U18/U15/U13 verður haldið í Grindavík laugardaginn 6. okt. næstkomandi, sjá nánar hér
Skráningarfrestur til miðnættis þriðjudagsins 2. okt.
Myndin er af Hákoni Garðarssyni, Kjartani Hreiðarssyni og Skarphéðni Hjaltsyni en þeir unnu allir gullverðlaun á Haustmótinu 2017.