Grand Prix Tbilisi hefst á morgun – Bein útsending

Grand Prix Tbilisi hefst á morgun og stendur í þrjá daga og hefst keppnin kl. 7:00 að morgni að Íslenskum tíma (11:00 í Tbilisi) alla dagana. Það eru engir Íslendingar á meðal keppenda að þessu sinni en keppendur eru frá 52 þjóðum, 205 karlar og 167 konur eða alls 372 keppendur. Hér er drátturinn og keppnisröðin og hér er hægt að horfa á mótið í beinni útsendingu.