Fyrsta æfing 2019

Það mættu tæplega þrjátíu manns í gær frá fjórum klúbbum á fyrstu æfingu ársins. Hér eru nokkrar myndir sem teknar voru í lok æfingar. Næsta æfing verður á morgun kl. 18:30 og eru allir velkomnir.