Starfssemin hefst á ný 2. september samkvæmt stundaskrá. Byrjenda og framhaldsnámskeið eru að hefjast. Aldursflokkar 8-10 ára, 11-14 ára og 15 ára og eldri fyrir konur og karla. Helstu upplýsingar og skráningarform má finna hér. Myndirnar hér neðar eru frá starfinu og JR-ingum á æfingu og í keppni hér heima og erlendis. Myndband á facebook.

Orri með gullverðlaun 
Matas með gullverðlaunin 
Helena með gullverðlaun 
Gullkálfar 
Emma með gullverðlaunin 
Daniela með bronsverðlaunin 
Frá lokaæfingu fyrir Lux. 
Luxemborgar hópurinn 2019 







U21 -73 kg 
U13 og U15 hópurinn 















Árni Lund Norðurlandameistari 2019 



