Búið að draga á ÍM seniora

Íslandsmót karla og kvenna 2019 verður haldið á morgun í Laugardalshöllinni og hefst kl. 10 með forkeppni sem lýkur um kl. 12. Úrslit hefjast svo kl. 13 og standa þau yfir til um kl. 14 en þá hefst keppni í opnum flokkum sem lýkur um kl. 15:30 og mótslok kl. 16:00. Búið er að draga og er keppendalistinn hér.

Mótið verður í beinni útsendingu á youtube. Völlur 1. og Völlur 2.

Hér neðar eru myndir frá undirbúningi mótsins í höllinni í kvöld.