Breyttur æfingatími í júlí

Í júlí munu reglulegar judoæfingar í meistaraflokki og framhaldi 15+ vera á mánudögum, miðvikudögum og fimmtudögum kl 18-19:30, Ef áhugi er á því að æfa einnig á þriðjudögum og föstudögum þá verður það hægt en ákveðið hverju sinni á æfingu daginn áður.