Afmælismót JSÍ 2026 fært til JR

Afmælismót JSÍ 2026 í aldursflokkum U18 (15-17 ára) og senioraflokki sem halda átti hjá ÍR laugardaginn 24. janúar hefur verið fært til JR að Ármúla 17. Vigtun verður hjá JR föstudaginn 23. jan. frá kl. 18:00-18:30 og á keppnisdegi frá kl. 11:30-12:00 og mótið hefst svo kl. 13. Nánar hér.