Æfingar til áramóta

Það er komið jólafrí í öllum aldursflokkum nema 15 ára og eldri og verða æfingar á eftirtöldum dögum til áramóta.

Fimmtudaginn 20. des og föstudaginn 21. des kl. 18:30-20:00

Fimmtudaginn 27. des og föstudaginn 28. des. kl. 18:30-20:00

Fyrstu vikuna á nýju ári verða æfingar miðvikudaginn 2. jan og föstudaginn 4. jan. kl. 18:30-20:00

Reglulegar æfingar 2019 í öllum aldursflokkum hefjast svo aftur samkvæmt stundaskrá mánudaginn 7. jan. Nánar auglýst síðar.