Vormót JSÍ í karla og kvenna flokkum var haldið í dag í judosal JR. Ófært var frá Akureyri svo að keppendum fækkaði eitthvað vegna þess sem og veikindi settu strik í reikningin. Mótið var þó mjög skemmtilegt og fullt af flottum og spennandi viðureignum og glæsilegum köstum. Hér eru nokkar myndir frá mótinu og úrslitin.
-63 kg -66 kg -73 kg -81 kg -90 kg -100 kg
Breki og Hrafn Oddur og Skarphéðinn Kjartan og Hákon Ari og Aron Kristaps og Markus Ingólfur og Vilhelm Ingólfur og Vilhelm Ingólfur og Vilhelm Egill og Adam Egill og Jakub Breki og Skarphéðinn Hákon og Markus Gísli og Böðvar Hrafn og Skarphéðinn Breki og Oddur Viðar og Breki